Um víða veröld - Jörðin

161 Umhverfið okkar Friðlýst svæði Á Íslandi hafa fjölmörg svæði verið friðlýst samkvæmt lögum um náttúru­ vernd vegna einstakra jarð- og náttúruminja sem ber að vernda. Þessi svæði eru ýmist nefnd þjóðgarðar , friðlönd , náttúruvætti eða fólkvangar . Tilgangurinn með stofnun friðlýstra svæða er að tryggja rétt okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Umhverfisstofnun hefur eftirlit með náttúru Íslands og umsjón með friðlýstum svæðum. Geysissvæðið í Haukadal er friðlýst svæði enda eitt þekktasta hverasvæði jarðar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=