Um víða veröld - Heimsálfur

80 N-Ameríka Norður-Ameríka STÆRÐ: 24,7 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 595 millj. HÆSTI TINDUR: Mt. McKinley (Denali), 6194 m LENGSTA FLJÓT: Mississippi, 6300 km STÆRSTA VATN: Superiorvatn (Efravatn) STÆRSTA RÍKI: Kanada, 10 millj. km2 FJÖLMENNASTA RÍKI: Bandaríkin, 334 millj. HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 57 °C, Dauðadalur, Bandaríkin LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -66 °C, Norður-Grænland FJÖLMENNASTA BORG: New York, 21 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar álfunnar • náttúruauðlindir og atvinnuhætti • Beringssund og Rushmorefjall • frumbyggja Norður-Ameríku • Bandaríkin • Frelsisstríðið 1775–1783 og Þrælastríðið 1861–1865 • löndin í Mið-Ameríku • Karíbahafseyjarnar • Stóru- og Litlu-Antillaeyjar • Kúbu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=