Um víða veröld - Heimsálfur

5 Maður og náttúra Á olíuborpöllum sem eru mikil mannvirki er borað eftir olíu og jarðgasi á hafsbotni. Í vatnsaflsvirkjunum á Íslandi fer fram orkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjafa. Ef jarðarbúar nýta auðlindir jarðar áfram eins og þeir gera í dag þurfa þeir 1,5 jörð. Þessi valkostur er ekki í boði og því nauðsynlegt að hugsa leið til sjálfbærrar þróunar. Samfélag Umhverfi Sjálfbærni Efnahagur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=