Um víða veröld - Heimsálfur

46 Verkefni Kort 1. Hvaða lönd og höf liggja að Asíu? 2. Asíu er oft skipt upp í fimm svæði – hvaða lönd tilheyra hvaða svæði? a. Mið-Austurlönd b. S-Asía c. A-Asía d. SA-Asía e. N-Asía 3. Nefndu fjóra stóra fjallgarða í Asíu og hæsta fjall Asíu og hversu hátt það er. 4. Nefndu nokkra stærstu eyjaklasana í Asíu og stærstu eyjarnar sem tilheyra þeim. 5. Nefndu stærstu skaga Asíu. 6. Hver eru helstu trúarbrögð í Asíu? 7. Í hvaða gróðurbeltum og loftslagsbeltum er Asía? 8. Finndu 3–4 stórar ár í Asíu og í hvaða haf þær renna. Á hrísgrjónaökrum í Asíu er víða stundað fiskeldi. Fiskurinn lifir á þeim hluta plöntunnar sem ekki er nýttur til manneldis.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=