36 Asía Asía STÆRÐ: 45 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 4700 millj. HÆSTI TINDUR: Mt. Everest, 8848 m LENGSTA FLJÓT: Yangtze (Chang Jiang), 6300 km STÆRSTA VATN: Kaspíhaf STÆRSTA RÍKI: Rússland, 17 millj. km2 (Evrópuhluti meðtalinn) FJÖLMENNASTA RÍKI: Kína, 1447 millj. HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 54 °C, Tirat Tsvi, Ísrael LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -71 °C, Oimjakon, Rússland FJÖLMENNASTA BORG: Tókýó, 38 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar Asíu • ólík svæði álfunnar • náttúruauðlindir og atvinnuhætti • ólíkan efnahag og ódýrt vinnuafl • Indlandsskaga og Kína • Silkiveginn og Taj Mahal • Þriggja gljúfra stífluna
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=