Um víða veröld - Heimsálfur

Evrópa STÆRÐ: 10,5 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 750 milljónir HÆSTI TINDUR: Elbrus, 5642 m LENGSTA FLJÓT: Volga, 3700 km STÆRSTA VATN: Ladogavatn STÆRSTA RÍKI: Rússland, 17 millj. km2 (Asíuhluti meðtalinn) FJÖLMENNASTA RÍKI: Rússland, 146 millj. (Asíuhluti meðtalinn) HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 50 °C, Sevilla, Spánn LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -55 °C, Úst Stsjúgor, Rússland FJÖLMENNASTA BORG: Moskva, 16 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar í Evrópu • einkenni álfunnar • helstu atvinnuhætti • upphaf iðn- og tæknivæðingar • samstarf Evrópuríkja

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=