24 Verkefni Kortaverkefni 1. Farðu á netið, t.d. www.globalis.is/heimskort og skoðaðu eftirfarandi: a) Í hvaða löndum gæti vatnsskortur orðið viðvarandi í framtíðinni? b) Hvaða trúarbrögð eru algengust í stærstu heimsálfunum? c) Í hvaða löndum er mest hungur? 2. Hvaða tungumál er útbreiddast? 3. Skoðaðu útbreiðslu trúarbragða. Hvaða trúarbrögð eru algengust í stærstu heimsálfunum? Finndu svarið 4. Hvað felst í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna? Eru einhver mannréttindi sem þér finnst vanta? 5. Hverjar eru hinar þrjár kynslóðir mannréttinda og hver eru að þínu mati mikilvægustu mannréttindin? 6. Hvað eru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna? 7. Útskýrðu hugtakið þjóðerniskennd. 8. Hvað er átt við með orðinu mansal? Flest ef ekki öll trúarbrögð hafa sitt trúartákn. Krossinn er trúartákn kristinna manna.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=