Um víða veröld - Heimsálfur

FYRIR LESTUR Áður en þú byrjar lesturinn •  Skoðaðu bókina vel, myndir, kort og gröf. • Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti. • Um hvað fjallar bókin? • Hvað veist þú um efnið? LESTUR Á meðan þú lest • Finndu aðalatriðin. •  Skrifaðu hjá þér minnispunkta. •  Gott er að gera skýringarmyndir eða hugarkort. •  Spurðu um það sem þú skilur ekki, t.d. orð og orðasambönd. EFTIR LESTUR Eftir lesturinn • Rifjaðu upp það sem þú last. •  Veltu fyrir þér hvað eru aðalatriði og hvaða atriði skipta minna máli. •  Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður. •  Reyndu að endursegja textann með eigin orðum. Um víða veröld – heimsálfur ISBN 978-9979-0-1631-1 © 2012 Höfundur: Hilmar Egill Sveinbjörnsson. © 2012 Kort og skýringamyndir: Jean-Pierre Biard. Ritstjórn: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Yfirlestur á handriti: Ágúst Tómasson, grunnskólakennari. Árný Sveinsdóttir, grunnskólakennari. Birna Björnsdóttir, grunnskólakennari. Ólöf Ósk Óladóttir, grunnskólakennari. Ragnar Þór Pétursson, grunnskólakennari. Karl Benediktsson, landfræðingur. Tryggvi Jakobsson, landfræðingur. Aðstoð við verkefni og fleira: Eygló Sigurðardóttir, grunnskólakennari. Davíð Stefánsson, íslenskufræðingur. Prófarkalestur: Þórdís Guðjónsdóttir. Ingólfur Steinsson. Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2012 2. útgáfa 2014 3. útgáfa 2021 Menntamálastofnun Kópavogur Útlitshönnun: Námsgagnastofnun Umbrot: Helga Tómasdóttir Prentvinnsla: Prentmet Oddi ehf. SVANSMERKIÐ Prentgripur 1234 5678

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=