148 Suðurskautslandið Suð rskautsl ndið – Antarktíka STÆRÐ: 14 millj. km2 HÆSTI TINDUR: Vinson Massif, 4892 m HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 14,6 °C, Hope Bay LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: – 89,2 °C Vostok MESTA ÞEKKTA ÍSÞYKKT: 4776 m, Terre Adélie Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar á Suðurskautslandinu • öfgar í veðurfari • dýr og plöntur sem lifa á svæðinu • kröfur ríkja um yfirráð yfir landsvæðum • verðmæt jarðefni í jörðu • McMurdo-rannsóknarstöðina
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=