Um víða veröld - Heimsálfur

132 Eyjaálfa Eyjaálfa STÆRÐ: 8,5 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 43 millj. HÆSTI TINDUR: Mt. Wilhelm, 4509 m LENGSTA FLJÓT: Murray-Darling, 3700 km STÆRSTA VATN: Norður-Eyrevatn STÆRSTA RÍKI: Ástralía, 7,7 millj. km2 FJÖLMENNASTA RÍKI: Ástralía, 26 millj. HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 53 °C, Bourke, Ástralía LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -26 °C, Ranfurly, Nýja-Sjálandi FJÖLMENNASTA BORG: Sydney, 5 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar í álfunni • víðáttur Kyrrahafsins • fjölda eyja í Kyrrahafi og skiptingu þeirra • frumbyggja Ástralíu • Kóralrifið mikla • ólíka íbúa álfunnar • atvinnuhætti og menningu álfunnar • Tonga, minnsta konungsríki heims • kjarnorkutilraunir á Bikini

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=