Um víða veröld - Heimsálfur

108 S-Ameríka uður-Ameríka STÆRÐ: 17,8 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 435 millj. HÆSTI TINDUR: Aconcagua, 6962 m LENGSTA FLJÓT: Amason, 6400 km STÆRSTA VATN: Titicacavatn STÆRSTA RÍKI: Brasilía, 8,5 millj. km2 FJÖLMENNASTA RÍKI: Brasilía, 215 millj. HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 49 °C, Rivadavia, Argentína LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -33 °C, Sarmiento, Argentína FJÖLMENNASTA BORG: Sao Paulo, 20 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar álfunnar • Amason, regnskóg og fljót • líffræðilegan fjölbreytileika og eyðingu regnskóga • náttúruauðlindir og atvinnuhætti • kjötkveðjuhátíðina í Brasilíu • sambabolta og Copacabana • forna menningu í Perú og Bólivíu • hina týndu borg Machu Picchu • ítalska innflytjendur og tangó

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=