Tunglið - Milli himins og jarðar

. 17 Það er langt síðan mannað geimfar var sent til tunglsins. Síðasti leiðangurinn þangað var ferð Apollo 17 árið 1972. Enn sem komið er hefur engin kona stigið fæti á tunglið en nokkrar hafa þó ferðast um geiminn. Fyrsta konan sem fór út í geim var Valentína Tereshkova. Henni var skotið á loft árið 1963 í geimfarinu Vostok 6. Valentína var þrjá daga á ferð umhverfis Jörðina. Það leið langur tími eða heil 19 ár þangað til næsta kona varð geimfari. Valentína Tereshkova

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=