Tunglið - Milli himins og jarðar

. 16 Hvað gerðu Armstrong og Buzz á tunglinu? Fyrstir á tunglið Armstrong tók þessa mynd af Buzz á tunglinu. Hingað til hafa 12 menn gengið á tunglinu. Sá fyrsti, Neil Armstrong, lenti þar ásamt félaga sínum Edwin Aldrin ,,Buzz” árið 1969. Þeir félagar gengu ekki bara á tunglinu. Þeir stungu líka niður fána og hringdu í bandaríska forsetann. Ferð þeirra, í geimfarinu Apollo 11, var þó fyrst og fremst vísinda- leiðangur. Þeir komu fyrir tækjum, söfnuðu sýnum og tóku ljósmyndir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=