Tunglið - Milli himins og jarðar

. 13 Gígar og fjöll Hefur þú prófað að horfa á tunglið? Ekki bara rétt svona að kíkja á það út um gluggann, heldur virkilega skoðað tunglið? Til dæmis í gegnum sjónauka? Þá hefur þú kannski tekið eftir því að landslagið á tunglinu lítur alltaf eins út. Það er vegna þess að tunglið snýr alltaf sömu hliðinni að Jörðinni. Þess vegna sjáum við alltaf sömu gíga og sömu fjöll á tunglinu, sama hvenær við horfum á það.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=