Tunglið - Milli himins og jarðar

. 9 Hvernig varð tunglið til? Enginn veit fyrir víst hvernig tunglið varð til. En talið er að hnöttur á stærð við reikistjörnuna Mars hafi rekist á Jörðina fyrir 4,5 milljörðum ára. Við áreksturinn þeyttist mikið af gasi, ryki og grjóti út í geim. Allt þetta efni fór á braut um Jörðu og rann svo saman í lítinn hnött sem varð tunglið. Stór hnöttur rakst á Jörðina fyrir 4,5 milljörðum ára.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=