Trúarbrögðin okkar

40 Samfélag Fólk sem er sömu trúar hittist til að iðka sína trú. Trúar- brögðin tengja fólk í samfélög. Öll þessi trúarbrögð eiga það sameiginlegt að fólk fer í ákveðin hús til að iðka trú sína. Stundum safnast fólk saman í ákveðnum athöfnum en stundum í einrúmi í bænahúsum. Kristnir menn fara í kirkju. Múslimar fara í mosku. Gyðingar fara í sýnagógu. Hindúar fara í hof og musteri. Búddistar fara í hof og musteri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=