Tónlist og umhverfi - kennarabók

28 Skrefinu lengra: Samspil Skiptið nemendum í tvo hópa; H-1 og H-2. Farið með texta eins og þulu, hvor hópur með sinn texta. Bætið viðeigandi hljóðfærum inn í ef vill (t.d. H-1: hristur, regnstafur. H-2: þrumutromma, hrossabrestur). Allir syngja viðlagið eða þriðji hópur, þá H-3. Bætið við hljóðfærum. Stormastuð Þórdís Sævarsdóttir John Höybye

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=