Tónlist og umhverfi - kennarabók

25 Í rigningu ég syng Í rigningu ég syng, í rigningu ég syng. Þetta´ er dásamlegt veður, mér líður svo vel. Forsöngvari: arma út. Nemendur herma: arma út. I: Atjutjuja atjutjutja atjutjutja :I (dillið ykkur og sveiflið höndum í góðum takti) Endurtakið og bætið við hreyfiskipun í hvert skipti. Einnig má bæta við eða breyta hreyfiskipun eftir stemmningu. Ókunnur höfundur Nacio Herb Brown 1. K: arma fram N: arma fram 2. K: arma að N: arma að 3. K: beygja hné N: beygja hné 4. K: inn með tær N: inn með tær 5. K: hakan upp N: hakan upp 6. K: rassinn út N: rassinn út 7. K: tungan út N: tungan út

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=