33 Bein í öllum stærðum og gerðum Það sem til þarf • Stækkuð og útklippt ljósrit af beinunum á bls. 42 • Takthljóðfæri sem geta leikið mislöng hljóð t.d. þríhorn eða symbal. 59–60 C Lík-am-inn G/B vex og vex, A‹ í hon-um bein-in tvö C/G -hundr uð - og sex. F Stærst-ir er - u C/E lær-legg-irn- ir D‹ og of-an á þeim er - u sjálf F/G -ir búk-arn ir. G - 5 F Mik ið - er gam C - an, G mik ið - er gam A‹ - an A‹/G að 9 bein F og vöðv - ar hald D‹ - i okk - ur sam G(“4) - an. G 13 44& Söngur um beinin Ólafur Schram & & & Rifbeinin verja hjartað vel. Utanum heilann er höfuðkúpan skel. Þannig verja beinin það sem þarf svo líffærin öll geti unnið vel sitt starf. Mikið er gaman... Fingurbein smá hreyfast hratt, kitlað geta og aðra glatt. Þau geta gripið og haldið fast eða grýtt kúlu, spjóti og stundað kringlukast. Mikið er gaman... Smærstu beinin eru eyrum í. Þau hjálpa´okkur að heyra hvísl og þrumugný. Þannig hljóðbylgjurnar berast okkar til og nú ég sönginn ykkar bæði heyri´og skil. Mikið er gaman... ∑ Œ œœœŒ Œ œœœŒ ‰œjœœœj œ ‰ œ œ œ œ œ™ œ™ œ œ œ œ œ j œ™ ‰œjœ œœ Œ ‰œjœœœœœœ œœœ œ˙ Ó œ œ œ œ œ œ œ Ó Ó œœœœ œœœ Œ ‰œj œ œ œ œ j œ™ œ œœœjœ œj œjœ™ ˙ Ólafur Schram Söngur um bein Rifbeinin verja hjartað vel. Utanum heilann er höfuðkúpan skel. Þannig verja beinin það sem þarf svo líffærin öll geti unnið vel sitt starf. Mikið er gaman … Fingurbein smá hreyfast hratt, kitlað geta og aðra glatt. Þau geta gripið og haldið fast eða grýtt kúlu, spjóti og stundað kringlukast. Mikið er gaman … Smæstu beinin eru eyrum í. Þau hjálpa´ okkur að heyra hvísl og þrumugný. Þannig hljóðbylgjurnar berast okkar til og nú ég sönginn ykkar bæði heyri´ og skil. Mikið er gaman …
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=