Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

31 Skrefinu lengra Ef vel gengur að leika undirleik lagsins og syngja með má gjarnan bæta við takthljóðfærum. Þá er um að gera að tengja það við púls með fótataki. Skiptið þeim nemendum sem spila á takthljóðfæri í tvo hópa. Látið t.d. annan hópinn fá stafi og hinn handtrommur. Látið hópana svo spila til skiptis eins og þeir séu sinn hvor fóturinn á göngu. Bein og tennur Í þessum kafla eru beinin nýtt til að vinna á sjónrænan hátt með lengdargildin. Beinin í líkamanum eru í mismunandi stærðum og gerðum líkt og þeir tónar sem við heyrum og leikum. En áferð og eiginleikar beinanna eru líka áhugaverðir út frá sjónarhorni tónlistarinnar. Beinin eru hörð og sterk og ef tveim dýrabeinum er slegið saman myndast skemmtilegt bjart og hart hljóð sem tónskáld hafa nýtt sem uppsprettu og innblástur sköpunar. Ef þið getið nálgast t.d. tvo sauðaleggi er um að gera að sýna nemendum þá og leyfa þeim að prófa að nota þá sem hljóðfæri. 56–57 Ég er F með laus F/A -a tönn, B¨ G‹ hún rugg C - ar geð-veikt mik F ið. - Pabb F -i vill toga´ F/A í mín - a tönn B¨ G‹ en nei C þar dreg ég strik F ið - . F7 Hún 5 er B¨ mín eig - in rugg F -u tönn, D‹ - rugg G‹ - u, rugg- u, rugg C - u, rugg F - u- tönn. F7 Ég 9 vil B¨ ekk - i miss-a mín - a rugg F -u tönn, D‹ - rugg G‹ -u, rugg-u, rugg C - u tönn. F - 13 44 &b Ruggutönn Íslensk þýðing: Borte Harksen og Baldur Kristinsson Poul Poul Kjøller / Charlotte Blay &b &b &b Ég er með lausa tönn hún ruggar er ég tala. Mamma vill taka þessa tönn ég neita því og gala. Hún er mín eigin ruggu-‐tönn œ j œ œ œ j œ œ j ˙ Œ™ œ j œ œ œ œ œ j œ™ Ó œœœœœœœœ ˙ Œ™ œ j œ œ œ œ œ j œ™ Œ ‰ œ j œ œ œ œ œœœœ˙ œœœœœ œ œjœ œjœ™ œ j œ œœœœœœ œœœœ˙ œœœœœ œ ˙ Ó Poul Poul Kjøller/Charlotte Blay Ruggutönn (Nemendabók bls. 20) Íslensk þýðing: Borte Harksen og Baldur Kristinsson

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=