25 Fætur (Nemendabók, bls. 18–19) Tilvalið er að vinna með og kynna takt með fótum. Gott er að tengja vinnu með takt og fætur við umfjöllun um púls í kaflanum um hjartað á bls. 3 í nemendabók, 4 í kennarabók. Klapp og stapp Í þessu verkefni eru þrí- og fjórskiptir taktar kynntir og æfðir. • Hlustið með nemendum á lagið Litla flugan. • Spyrjið nemendur hvort það passi betur að telja upp að þrem eða fjórum til að vera í takt við lagið. • Syngið nú lagið og stappið um leið á fyrsta og þriðja slagi hvers takts en klappið á öðru og fjórða slagi. 35–36 Ólafur Haukur Símonarson All D - ir haf - a eitt E7 hvað - til að gang A7 - a á. D Teygð D -u fram löpp E7 - in - a og ™ ™ lof A mér að sjá. D lof A mér að sjá. D Fíll B‹ -inn hef - ur feit - ar tær, 1. 2. 4 ljón E‹ ið - hef- ur lopp F©/E -ur tvær, mús B‹/D -in hef- ur marg B‹ -ar smá-ar en orm E‹/G -ur-inn hef- ur ans F© - i fá- ar. 7 1 82 44 & # # Allir hafa eitthvað til að ganga á Ólafur Haukur Símonarson & # # Fine & # # Fiskurinn hefur fína ugga, flóðhesturinn engan skugga, krókódíllinn kjaftinn ljóta, sá er klár að láta sig fljóta. En allir hafa... Á vængjum fljúga fuglarnir, á fótunum ganga trúðarnir, á hnúunum hendast aparnir, á rassinum leppalúðarnir. En allir hafa... U œ œj œ œj#œ œj œ œ j nœ™ œ œ j œ™ Œ™ œ œ j œ™ #œ œ j œ œ j nœ œ j œ œ j œ™ Œ™ œ œ j œ œ j œ™ Œ™ œ œ œ œ œ œ œ œœœœœœœ œœœœœ œœœœ œœœœœœœœœ Allir hafa eitthvað til að ganga á Fiskurinn hefur fína ugga, flóðhesturinn engan skugga, krókódíllinn kjaftinn ljóta, sá er klár að láta sig fljóta. Allir hafa … Á vængjunum fljúga fuglarnir, á fótunum ganga trúðarnir, á hnúunum hendast aparnir, á rassinum leppalúðarnir. Allir hafa …
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=