17 Styrkur (Nemendabók bls. 14–15) • Farið með nemendur út á gang skólans, út á skólalóð eða annan stað þar sem rými er gott. • Biðjið einn eða nokkra saman að fara langt frá hópnum og syngja lag t.d. Krummi krunkar úti. Síðan gengur nemandinn syngjandi til hópsins. Hópurinn leggur við hlustir og heyrir hvernig styrkurinn breytist. • Einnig skuluð þið biðja einhvern að hefja söng hjá hópnum og ganga svo í burtu og athuga hvernig hljóðið breytist. Þá má skipta nemendum í tvo hópa sem byrja báðir að syngja langt hvor frá öðrum. • Ræðið hvað gerist, hvað heyrist og hvort við eigum orð sem lýsa því hvernig styrkur söngsins breyttist. Ræðið orðin vaxandi og minnkandi. Krumm G - i krunk - ar út i, - kall A‹/C - ar á nafn D - a sinn: G „Ég G fann höf uð - af hrút i, - hrygg A‹/C og gær D - u skinn. G - G/F© 5 Komd E‹ - u nú E‹/D og kropp C©Ø7 að - - u með A7 mér krumm D - i nafn D7 - i minn, G G/F© 9 komd E‹ - u nú E‹/D og kropp C©Ø7 að - - u með A7 mér krumm D - i nafn D7 - i minn.“ G 13 68 & # Krummi krunkar úti Íslenskt þjóðlag Gamall húsgangur & # & # & # œ œ j œ œ œ œ™ œ™ œ œ œ œ œ œ œ™ œ™ œ œ j œ œ œ œ™ œ™ œ œ j œ œ œ œ™ œ ‰ œ œJœœœ œœœœœœ œ œjœœœ œ™ œ ‰ œ œJœœœ œœœœœœ œ œjœœœ œ™ œ ‰ Krummi krunkar úti Íslenskt þjóðlag
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=