Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

14 Röddin (Nemendabók bls. 12) Röddin er okkar innbyggða hljóðfæri. Með henni byrjum við að tjá okkur, fyrst með hljóðum en síðar með tónum og orðum. Tjáning með þessum innbyggða hljóðgjafa er okkur eðlileg. Í þessum kafla er unnið með röddina sem tjáningartæki og hljóðfæri en sérstök áhersla er lögð á hljóðstyrk. Dýrahljóð Þessi leikur snýst um að herma eftir dýrahljóði á sama tíma og nemendur hlusta eftir sams konar hljóðum samnemenda sinna. • Nemendur raða sér í hring. • Kennari hvíslar í eyra hvers og eins nemanda einu af eftirfarandi dýraheitum: hani, krummi, hundur, svín. Nemendur dreifa sér um stofuna. • Þegar kennari gefur merki eiga nemendur að gefa frá sér hljóð þess dýrs sem hvíslað var í þeirra eyra og fara í samsvarandi hóp. • Sá hópur sem er fyrstur til að sameinast hættir að gefa frá sér hljóð og réttir upp hendur. Han F5 - i, krumm - i hund ur, - svín, hest B¨5 - ur, mús titt - ling C - ur, C7 - gal F5 - ar, krunk- ar, gelt - ir hrín, gneggj B¨5 - ar, tíst - ir, syng F/C C7 ur. F - 5 44 43 44 42 44 43 44 &b Hani, krummi, hundur, svín Íslenskt þjóðlag Texti: Gunnar Pálsson &b œœœœœ œœœ œœœœœ œœ œœœœœœ œœœ œ œœœœ˙ ˙ w Hani, krummi, hundur, svín Íslenskt þjóðlag Texti: Gunnar Pálsson 25–26

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=