Tónlist og afríka - kennarabók

6 Kye kye kule Lag frá Gana Kye kye kule (sungið við trommuundirleik) Kye kye kule (trommuundirleikur) Einleikur á xalam hljóðfærið Einleikur á „talandi trommu“ (talking drum) Víxlleikur Það er gaman að láta hljóðfæri kallast á eða herma hvert eftir öðru. Í mörgum tónlistarstílum þekkist þessi leikur en hann er mjög algengur í þeirri tónlist sem þróaðist út frá tónlist afrískra þræla í Ameríku. Mörg dæmi um þetta má finna í gospel, blús og djass tónlist sem síðar hafði mótandi áhrif á popptónlist nútímans. Í tónlist Afríku er víxlleikur enn mjög algengur og í raun allsráðandi í mörgum lögum. Í þessum leik er unnið með hlustun og endurtekningu hryns, andartaki eftir að hafa heyrt hann í fyrsta skipti. Þetta er gert með undirspili sem leikið er af nemendahópnum. • Nemendur sitja í hring. • Byrjið á því að kenna taktana fyrir undirspilið. Gott er að láta nemendur segja taktorðin áður en hljóðfærin eru tekin fram. Kennið einn takt í einu. • Þegar allir geta farið með taktorðin skuluð þið skipta hópnum í tvennt og láta sinn hópinn fara með hvorn taktinn á sama tíma. Kye kye kul - e. Kye kye kul - e. Kye kye kof - in sa. Kye kye kof - in sa. Kof - in sa lang - a. Kof in - sa lang a. - Ka - ka si lang - a. Ka ka - si lang a. - 5 Kum a dend - e. Kum a dend e - Kum a dend e - hei! 9 44& Kye kye kule lag frá Ghana Forsöngvari: skáletrað Hópur: ekki skáletrað Allir: Breiðletrað & & œœœœ œœœœ œœœœœœ œœœœœœ œœœœœ œ œœœœœ œ œœœœœ œ œœœœœ œ œ™ œ j œ œ œ™ œ j œ œ œ™ œ j œ œ œ Œ Ó

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=