Tónlist og afríka - kennarabók

36 Malaika Hér verður unnið með eitt af þeim lögum sem Miriam Makeba gerði hvað frægast, Malaika. Í afrískri menningu er algengt að hjónabönd séu fremur viðskiptasamkomulag en að tveir einstaklingar sem felli hugi saman fái að giftast. Þá eru það feður stúlknanna sem ráðstafa hverjum þær giftast og þarf brúðguminn að greiða brúðargjald til að fá hönd stúlkunnar. Malaika sem merkir engill, er ástarljóð ungs manns sem ekki getur gifst ástinni sinni því að hann hefur ekki nóg milli handanna til að greiða brúðarverðið og því vonlaust að hann fái hönd hennar. Hér er tilvalið að ræða þennan menningarmun sem er á milli landa og heimsálfa. Umfjöllunarefni lagsins Ngatele Mosadi frá Botsvana úr kaflanum Syngjum saman bls. 20–23 í nemendabók er af svipuðum toga og gefur einnig tilefni til að taka upp þessa umræðu um mun á hefðum. Malaika Lag frá Kenía Malaika, nakupenda Malaika na mi nifanya je kija na mwenzio? Nashindwana mali sina we ninge kuoa Malaika. (tansanískt þjóðlag á swahili) Engill, ég elska þig engill. Hvað á ég að gera, elsku unga vina? Ég er ráðþrota og á ekki auðæfi. (Get ekki borgað brúðargjaldið.) Ég vildi geta gifst þér engill. Þýðing: Valdís Magnúsdóttir ° ¢ ° ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ Ma lai F - - ka C na kup-end-a Ma lai F - - ka C Ma - 1. F nam-i ni-fan - ya je B¨ ki - ja na mwen - zi o? C - 2. 5 44 44 44 44 &b Malaika Lag frá Kenía &b Tréspil / Djembei 3 3 3 3 / Hristur &b &b œ œ™ œ j ˙ ‰œœjœJœ œj œ™ œ j ˙ Ó Œ œ Œ œ™ œ™ œ œ™ œ™ œ œ™ œ™ œ œ™ œ™ œ Œ œœœœŒ œœœœ Œ œœœ œ Œ œœœœ Œ Œ œœ œœœœœ œ œœœœ œœ œœœœœœœœœœ Œ œ œ œ j œ œ j ˙™ Œ Œ œ œ œJ œ œJ ˙™ Œ œ Œ Ó œ™ œ™ œ œ™ œ™ œ ™ œ™ œ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=