Tónlist og afríka - kennarabók

20 • Flytjið svo öll taktorðin saman. • Látið nú nemendur spila taktorðin á sitt hljóðfæri, fyrst einn hóp í einu og svo alla á sama tíma. Taktar fyrir heimatilbúin hljóðfæri Tónsköpun • Búið til hópa þar sem í hverjum hóp eru tveir með hvert hljóðfæri. • Gefið hópunum þau fyrirmæli að hver hópur eigi að semja og æfa tónverk á forminu: A – B – A. • Í A-kafla eru taktarnir sem nemendur kunna (Taktar fyrir heimatilbúin hljóðfæri). • Í B-kafla eru taktar sem nemendur eiga að semja saman fyrir hljóðfærin. • Kallið hópana að lokum saman og hver þeirra flytur verkin sín. • Að lokum skuluð þið búa til nokkurs konar rondo þar sem allir spila A-kaflann saman. Á milli A-kaflanna skiptast hóparnir á að spila frumsömdu taktana sína sem verða þá B, C og D kafli, allt eftir fjölda hópa. Skrefinu lengra Verkefnið um hljóðfæragerð má vel gera að samstarfsverkefni listgreinakennara. Þá er hægt að skoða afrísk munstur eða jafnvel íslensk ef tengja á verkefnið meira Íslandi en Afríku. Í stafina og þumlapíanóið er hægt að skera munstur og mála. ° ¢ ™ ™ ™ ™ ™ ™ Stafir Ro!tromma Staf - ir úr trjá- grein, staf - ir úr trjá - grein. Ro!i´ í kinn-um mér, ro!i´ í kinn-um mér. Ég plokk - a kal - imb - u, ég plokk - a kal - imb - u. 44 44 44 / Taktar fyrir heimatilbúin hljó!færi / & "umlapíanó œ œ œ Œ œ œ œ œ œ Œ œ œ œ™ œ œ œ Œ œ œ™ œ œ œ Œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=