Tónlist og afríka - kennarabók

13 Spurning – svar Kennari: Nem/svarar: Kennari: Nem/svarar: • Einnig mætti leika þennan leik þannig að nemendur þurfi líka að greina hvort klappað er veikt, sterkt, með vaxandi styrk eða minnkandi styrk (piano, forte, crescendo eða diminuendo). Lomí, lomí (Nemendabók, bls. 8) Lomí, lomí er nokkurs konar gamanvísa sem krakkar syngja gjarnan í leik úti á götu og dansa með. F: Forsöngvari A: Allir F: Lomí, lomí A: Alessa F: Lomí, lomí A: Alessa F: JAberash abbat A: Alessa F: Angetebúre A: Alessa F: Albellam ale A: Alessa F: Jae berberre A: Alessa spurningu og svar / Dæmi um Kennari: / Nem./svar: / Kennari: / Nem./svar: œ œ œ œ œ œ™ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ™ œ œ œ œ œ Allir Se, (Vinstri hönd á mjöðm, hægri á hnakka) sú, (Hægri hönd á mjöðm, vinstri á hnakka) sí, (Vinstri hönd á mjöðm, hægri á hnakka) sa! (Hægri hönd á mjöðm, vinstri á hnakka) Kasassa sa sa, kasassa sa sa (Hægri hönd áfram á mjöðm og vinstri á hnakka. Hoppað í takt)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=