Tónlist og afríka - kennarabók

9 ° ¢ ° ¢ He - le ley a, - he - le He - le ley a, - ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ™ ley - a, he - le ley - a, he - le 3 he - le ley a, - he - le ley a, - 43 43 & Masaí keðjusöngur (Hele leya) & ∑ & & œ œ œ™ œ œ ‰ œ œ Œ ‰ œ œ œ™ œ œ™ œ œ ‰ œ œ œ™ œ œ ‰ œ œ œ ‰ œ œ œ™ œ œ ‰ œ œ œ™ œ Masaí keðjusöngur „Hele leya“ Jambo (Nemendabók, bls. 7) • Syngið lagið eða leikið upptöku þess fyrir nemendur og spyrjið þá hvort þeir kannist við einhver orð úr textanum og hvort þeir viti hvað þau þýði. Líklegt er að einhverjir kannist við orðin „hakuna matata” úr teiknimyndinni Konungur ljónanna. • Textinn er á tungumálinu swahili en á íslensku er hann svona: Halló, halló herra. Hvernig hefur þú það? Ég hef það mjög gott. Gestir eru velkomnir til Kenía, þar eru engar áhyggjur. • Ræðið innihald textans og kennið nemendum svo lagið. Gott er að fara með eina línu hans í einu meðan nemendur eru að ná orðunum. • Kennið taktana fyrir lagið, fyrst með því að fara með taktorðin, (t.d. gór-ill-a) og svo með því að nota kroppaklapp. Í kroppaklappinu er hægt að klappa, slá á læri eða bringu, í raun hvað sem manni dettur í hug svo framarlega sem það er ekki of erfitt fyrir nemendahópinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=