Töfraskinna

Heyr rödd formæðranna Heyr bróðir heyr systir heyr rödd forfeðranna: Hvers vegna læturðu jörðina þjást eitraða og kvalda? Heyr bróðir heyr systir heyr rödd formæðranna: Jörðin er móðir okkar Sálgum við henni deyjum við sjálf Er þinn skaði þegar skeður ert þú líka ánetjaður Heyr þau spyrja þig: Hefurðu gleymt uppruna þínum Þú átt bræður þú átt systur í regnskógum Suður-Ameríku á hrjóstugri strönd Grænlands Hefurðu gleymt uppruna þínum — Mari Boine (ísl. þýðing: Einar Bragi) Jojk er einstakur söngur Sama sem lýsir gjarna tengslum manns og náttúru. Þið lesið meira um þetta í síðasta kafla bókarinnar. 4

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=