Töfraskinna
57 Hefnd, blóð, sverð, úlfur, úlfur! Hryllilegt en samt hræðilega spennandi. Í þessum ófriðlega kafla kynnumst við heimi fantasíunnar í ýmsummiðlum; í fornritum, smásögu, kvikmyndahandriti, myndasögu og ljóði. Við sláumst í för með Skaða, veiðigyðjunni frjálsu, í hefndarför hennar til Ásgarðs. Við fylgjumst með Hildi, söguhetju kvikmyndarinnar Astrópíu, þegar hún kynnist ævintýrum hlutverkaspils í fyrsta skipti. Hinn ógurlegi úlfur Fenrir ógnar með sínu gapandi gini en að lokum koma vitkinn Gandálfur og hópur frækinna dverga okkur til bjargar. Búðu þig undir að stíga inn í ævintýraheim … 3. KAFLI Svaðilfarir
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=