Töfraskinna

31 Málshættir um gull 1. Hvað teljið þið að málshættirnir merki? 2. Búðu til þinn eigin málshátt um gull. a) Tengdu gull við annað fyrirbæri, líkt og er gert í hinum málsháttunum. b) Sjáðu hvort bekkjarfélagarnir geti giskað á hvað málshátturinn þinn þýðir. Staldraðu við … „Margur verður ginnkeyptur á gullinu.“ „Morgunstund gefur gull í mund.“ „Góð orð eru gulli betri.“ „Ekki er allt gull sem glóir.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=