Töfraskinna
Ævintýrin geta gerst hvar sem er. Geimverur lenda næstum á íslenskum jökli, brjálaður risi gengur berserksgang, fornir guðir standa í stórræðum og sjálfur dauðinn íhugar tilgang lífsins. Í Töfraskinnu fá lesendur tækifæri til að fara í huganum um framandi slóðir og ævintýraheima og kynnast sögum og menningu úr ólíkum áttum. Töfraskinna er þriðja bókin í röð lestrarbóka og er einkum ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Emil Hjörvar Petersen bókmenntafræðingur og rithöfundur og Harpa Jónsdóttir grunnskólakennari og rithöfundur völdu efni, sömdu texta og verkefni. Kennsluleiðbeiningar eru aðgengilegar á vef Menntamálastofnunar www.mms.is 40039 T öf r a s kinna
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=