Töfraskinna
129 Vissir þú að …? Grænland er stærsta eyja jarðarinnar. Landið tilheyrir Norður- Ameríku landfræðilega en hefur tengst Evrópu menningarlega allt aftur til þess tíma þegar víkingar frá Íslandi numu þar land. Grænland hlaut sjálfstjórn árið 2009 en tilheyrir ennþá danska konungsríkinu. Á Grænlandi er mikil hefð fyrir sel- og hvalveiðum en fiskveiðar eru mikilvægasta tekjulind landsins.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=