Töfraskinna

119 1. Skrifið lýsingu með ykkar eigin orðum á því sem Serafína sér á flugi sínu, þangað til hún flýgur niður til að tala við Jórek. 2. Í kaflanum er margt allt öðruvísi en í okkar heimi, en sumt er mjög líkt eða alveg eins. Búið til tvo dálka og skrifið niður að minnsta kosti fjögur atriði sem passa við okkar heim og fjögur sem passa ekki. Berið svörin saman við hina hópana. 3. Hver er gjöf Lees Scoresby til Jóreks? Hvað finnst ykkur um þá gjöf? 4. Norn, brynjubjörn, sígypti, engill, heimskautarefur sem skilur talað mál … Veldu þér persónu eða veru úr kaflanum og teiknaðu hana, eða túlkaðu á annan hátt, til dæmis í tónlist eða dansi. Staldraðu við …

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=