Þriðji Smellur

Nú var heppnin með þér! Hér færðu í hendur æfingabók í læsi. Í bókinni er að finna mismunandi gerðir texta sem þú getur nýtt þér til þjálfunar. Textunum fylgja verkefni sem reyna á athygli þína, ályktunar- hæfni og skilning. Um leið og þú eykur færni þína í lestri munt þú m.a. fræðast um gelgj- una, Kenía, förustafi, rapp, draumaráðningar og sérkennilegustu bók í heimi. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Þriðji Smellur er kennslubók í íslensku fyrir miðstig sem þjálfar les- skilning. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þær eru rithöf- undar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. Auk þess eru þær höfundar Orðspors – heildstæðs námsefnis í íslensku fyrir miðstig. 40204 Kæri nemandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=