Þriðji Smellur

55 Lestu og svaraðu 1. Hverju breytti fundur skordýrafræðingsins? __________________________________________________ 2. Hvaða tvö skordýr hafa áður fundist í Kína? __________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ 3. Tröllstafur Chans myndi útleggjast á latínu sem Phobaeticus chani. rétt rangt Lestu milli lína 1. Merktu við hvort eftirfarandi fullyrðingar séu réttar eða rangar miðað við textann: Zhao Li var búinn að leita í mörg ár að óþekktu skordýri. rétt rangt Zhao Li var við það að gefast upp á leitinni þegar hann fann förustafinn. rétt rangt Förustafir eiga erfitt með að fela sig í trjágreinum og laufblöðum. rétt rangt Förustafurinn sem Zhao Li fann er núna á Náttúrusögusafninu í London. rétt rangt 2. Zhao Li nefndi förustafinn sem hann fann Phryganistria chinensis Zhao. Ef þú myndir hugsa eins og Zhao, hvað myndi þá förustafurinn heita hefðir þú fundið hann? _____________________________________________________________________________________ Lestu ofan í kjölinn 1. Skoðaðu feitletruðu orðin og orðasamböndin. Giskaðu á merkingu þeirra. Skoðaðu því næst merkingu þeirra í orðabók. Hakaðu við ef þú skilur orðið. Talaðu við bekkjarfélaga ef þú átt enn í vandræðum með að skilja orðin og orðasamböndin. Fáðu kennara til að útskýra betur það eða þau orð sem þú skilur ekki eftir að hafa lesið merkinguna í orðabók. 2. 3. Skrifaðu niður a.m.k. eitthvað þrennt sem þú lærðir af því að lesa greinina um förustafinn. Orð Ágiskun Merking Ég skil orðið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=