Þriðji Smellur

53 Lestu milli lína 1. Pabbi Ishmaels lenti ekki í sprengingunni. Af hverju ekki? _____________________________________________________________________________________ 2. Við hvað starfaði hann áður? _____________________________________________________________________________________ 3. Merktu við það svar sem á best við. Þú vilt ef til vill merkja við fleiri en eitt. Þessi kafli lýsir vel því að beinbrotna. afleiðingum stríðs. því að lenda í öskuskýi. hvað gerist þegar bygging splundrast. viðbrögðum fólks sem lendir í miklum hörmungum. Lestu ofan í kjölinn 1. Að rýna í orð: Hvað merkir að lina þjáningar ? __________________________________________________________ Hvað merkir orðið stríðshrjáð ? __________________________________________________________ 2. Hvað var Ishmael að gera þegar hann reyndi að binda um laskaðan útliminn . Að stoppa blæðingu í fætinum. Að búa um brotinn handlegginn. 3. Nú hefur þú lesið brot úr upphafskafla bókarinnar Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels . Hvað heldur þú að bókin fjalli um? Hvað heldur þú að gerist í næstu köflum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=