Þriðji Smellur

49 10. Hver vann á sjónum? __________________________________________________________________ 11. Hver vinnur í þvottahúsi? _______________________________________________________________ 12. Þáttastjórnandinn vinnur aðra vinnu auk þess að stýra sjónvarpsþætti. Hann er: prestur sjónvarpsstjóri sálfræðingur 13. Fyrsta bréfið fjallar um systkinaríg afbrýðisemi hrós 14. Hvaða ráð gátu unglingarnir gefið reiða úlfaldanum? _____________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ 15. Horfið aftur á þáttinn frá mínútu 15:25. Vinnið saman tvö og tvö. Þáttastjórnandinn les upp fimm bréf til viðbótar þar sem óskað er eftir ráðleggingum um tiltekin vandamál. Unglingarnir gefa góð ráð. Hlustið og skráið í töfluna. Vandamálið er: Ráðleggingar unglinganna: 16. Ræðið saman! Hvað finnst ykkur um þennan þátt? Finnst ykkur þið hafa lært eitthvað um árin sem fram undan eru? Eru viðmælendur þáttarins dæmigerðir unglingar að ykkar mati? Finnst ykkur spyrillinn hafa skilning á lífi unglinga? Nefnið dæmi. Unglingarnir gáfu öðrum unglingum ráð. Hvernig stóðu þeir sig að ykkar mati? Voru ráðleggingarnar góðar? Nefnið dæmi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=