Þriðji Smellur

48 Viðtal Að vera unglingur Horfið á þáttinn Að vera unglingur sem var á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4. Vinnið saman 1. Hvað heitir sjónvarpsþátturinn? __________________________________________________________ 2. Hver er þáttastjórnandi? _______________________________________________________________ 3. Í hvaða bekk eru viðmælendur í þessu viðtali? 7. bekk 8. bekk 9. bekk 10. bekk 4. Hvar á landinu búa krakkarnir? __________________________________________________________ 5. Unglingadrykkja var ______________________ þegar spyrillinn var ungur. 6. Hvað heitir drengurinn í gulu peysunni? Marteinn Frans Maríus Bolli Haraldur Bolli En stúlkan? __________________________________________________________________________ 7. Að mati unglinganna eru samfélagsmiðlar til að flækja samskipti. til að auðvelda samskipti. 8. Er kynhneigð feimnismál í dag að mati unglinganna? já nei 9. Hvernig upplifa unglingarnir umræðuna um unglinga? Merkið við þau atriði sem nefnd eru í viðtalinu. Fullorðnir kvarta yfir símanotkun. Unglingum er oft hrósað. Allir unglingar sagðir latir. Margir unglingar vinna með skólanum. Ungt fólk nennir ekki að hreyfa sig. Fatatíska unglinga hefur aldrei verið flottari. Það þarf að skutla unglingum út um allt. Fullorðið fólk þurfti að ganga yfir Vatnajökul þegar það var ungt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=