Þriðji Smellur
41 1. Satt eða ósatt satt ósatt Bréfritara og móður hennar semur mjög vel. Pabbi hennar er líkast til sjómaður. Það ríkir mikið jafnræði á milli þeirra systkina í heimilisstörfunum. Rökin sem bréfritari notar virka vel og foreldrar hennar taka tillit til þeirra. Hennar hugmynd að lausn er að flytja að heiman. 2. Af hverju skamma foreldrar hennar ekki bróður hennar til jafns á við hana, samkvæmt bréfi? _____________________________________________________________________________________ Finnst þér það góð rök? já nei Af hverju/Af hverju ekki? _____________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ 3. Nú erum við komin með sjónarhorn eins úr fjölskyldunni. Er hægt að segja nákvæmlega út frá þessu bréfi hvernig andrúmsloftið er á heimilinu? já nei Af hverju/ Af hverju ekki? _____________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ 4. Ritun. a. Fyrst skrifar þú lesandabréf þar sem þú útskýrir eitthvert vandamál, það þarf ekki að vera persónulegt vandamál. Þú skrifar undir bréfið með einhverju dulnefni og skilar bréfinu til kennara. b. Kennari safnar saman lesandabréfunum, ruglar þeim og dreifir til nemenda og færð nafnlaust bréf frá bekkjarfélaga. Ef þú færð bréfið sem þú skrifaðir, þá biður þú kennarann um annað bréf. c. Næst lest þú bréfið sem þú færð og svarar því. Þú gefur góð ráð eftir bestu getu og reynir að leysa vandamálið fyrir bréfritara. d. Að lokum lest þú bréfið og svarið upp fyrir bekkinn.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=