Þriðji Smellur

27 Lestu og svaraðu 1. Hversu gamall þarf maður að vera til að mega fara einn í sund? _________________________________ 2. Hvað má barn, 12 ára eða yngra, vera lengi eitt úti á kvöldin í desember? _____________________________________________________________________________________ 3. Hvað má unglingur á aldrinum 13-16 ára vera lengi einn úti á kvöldin í júní? _______________________ 4. Á hvaða tímabili lengist útivistartími barna? _____________________________________________________________________________________ Lestu milli lína 1. Hvað þýðir Barn á rétt á og er skylt til að sækja skóla frá 6 ára aldri að jafnaði ? Merktu við réttan valmöguleika: Barn getur valið hvort það fari í skóla frá 6 ára aldri að jafnaði. Barn verður að fara í skóla frá 6 ára aldri að jafnaði. 2. Þú ert 13 ára og forráðamaður þinn ætlar að breyta nafni þínu þó svo að þú sért ekki sátt/ur við það. Má hann það? já nei 3. Þú ert 13 ára og þig langar að vinna í tvo tíma, á hverjum degi eftir skóla. Máttu það já nei 4. Þig langar líka að vinna á laugardagskvöldum og vaktirnar sem þú getur fengið eru frá klukkan 18:00–22:00. Máttu það? já nei Lestu ofan í kjölinn 1. Skoðaðu orðið útivistartími. Þetta er samsett orð úr þremur orðum. Hvaða þrjú orð mynda orðið úti- vistartími? ________________ ________________ ________________ 2. Hvað þýðir orðið útivistartími? _____________________________________________________________________________________ 3. Skoðaðu vel þessar upplýsingar um hvað má á hvaða aldri. Hverju ertu sammála og hverju ertu ósammála og af hverju? Sammála Ósammála

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=