Þekktu réttindi þín - Vinnubók

8 fyrir öll börn HUGTAKIÐBARN PERSÓNULEG AUÐKENNI FÉLAGAFRELSI BÖRN SEM FLÓTTAMENN MARKMIÐ MENNTUNAR MENNING,TUNGU- MÁL,TRÚARBRÖGÐ MINNIHLUTAHÓPA VERNDGEGN MISBEITINGU HVERNIG BARNASÁTTMÁLINN VIRKAR BÖRN ÍHALDI VERND Í STRÍÐI BATIOGAÐLÖGUN BÖRN SEM BRJÓTA LÖG BESTU LÖGIN GILDA ALLIR VERÐAAÐ ÞEKKJA RÉTTINDI BARNA HVÍLD, LEIKUR, MENNINGOG LISTIR VERNDGEGN SKAÐLEGRI VINNU VERNDGEGN SKAÐLEGUM VÍMUEFNUM VERNDGEGN KYNFERÐISOFBELDI VERNDGEGN BROTTNÁMI, VÆNDIOGMANSALI FÖTLUÐBÖRN HEILSUVERND, VATN,MATUR, UMHVERFI EFTIRLITMEÐ VISTUNBARNA UTANHEIMILIS FÉLAGSLEGOG EFNAHAGSLEG AÐSTOÐ NÆRING, FÖTOG ÖRUGGTHEIMILI AÐGANGURAÐ MENNTUN PERSÓNUVERND OG EINKALÍF AÐGENGIAÐ UPPLÝSINGUM ÁBYRGÐ FORELDRA VERNDGEGN OFBELDI UMÖNNUNUTAN FJÖLSKYLDU ÆTTLEIDDBÖRN TENGSL VIÐ FJÖLSKYLDU TENGSL VIÐ FORELDRA Í ÖÐRUM LÖNDUM VERNDGEGN BROTTNÁMI VIRÐING FYRIR SKOÐUNUMBARNA FRELSITILAÐDEILA HUGMYNDUM SÍNUM SKOÐANA-OG TRÚFRELSI ÖLLBÖRNERUJÖFN ÞAÐ SEMBARNINU ER FYRIRBESTU RÉTTINDIGERÐAÐ VERULEIKA LEIÐSÖGN FJÖLSKYLDU LÍFOG ÞROSKI NAFNOG RÍKISFANG BARNASÁTTMÁLI SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Langar þig að læra meira um Barnasáttmálann? Skoðaðu heimasíðuna www.barnasattmali.is Öllbörneiga réttindiogöllbörneiga líka réttáþvíaðþekkja réttindisín.Þekkirþúþín réttindi?Áþessuveggspjaldi finnur þúöll réttindisemeigaviðumþigogöllbörn íheiminum. Þessi réttindimá finna íBarnasáttmálaSameinuðuþjóðanna ogþarsegirhvaðöllbörnmegaogeiga. þín réttindi Þekktu 9086 Mín réttindi, þín réttindi! Öll börn eiga sömu réttindi. En ekki finnst öllum börnum sömu réttindi vera mikilvæg. Hugsar þú um aðstæður annarra? Barna- sáttmála veggspjald 01 02 03 • Útskýrðu hvers vegna þér þykir þessi réttindi svona mikilvæg. Réttindi þín í fljótu bragði Skoðaðu veggspjaldið með Barnasáttmálanum þar er að finna heiti allra greina sáttmálans. • Veldu þau þrenn réttindi sem þér þykja mikilvægust. Búðu til lista þar sem þau mikilvægustu eru efst. • Skrifaðu niður ein réttindi sem þér finnst ekki vera mikilvæg og útskýrðu hvers vegna þér finnst það. 01 02 03 Æfing 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=