Þekktu réttindi þín - Vinnubók
6 T.d.: Ég vaknaði – Ég fékk mér safa – Ég fór í fótbolta – Ég datt í poll – Ég fór í búð með Jóa og Míu – Ég fór að sofa. Skoðaðu núna bæklinginn með réttindum barna. Reyndu að tengja að minnsta kosti fjögur augnablik við réttindi barna. Ef þú getur það ekki, veldu nýtt augnablik yfir daginn.Til dæmis gætirðu skipt út „ég datt í poll“ fyrir „ég sendi Línu SMS“. Teiknaðu mynd af þessum sex augnablikum sem þú valdir! Dagur fullur af réttindum Réttindi barna kunna að hljóma eins og þau eigi ekki við um þig. En vissir þú að þau eru allt í kring um okkur á hverjum degi?Teiknaðu mynd af uppáhalds vikudeginum þínum og skrifaðu niður þau réttindi sem eiga við. Fylgdu skrefunum hér að neðan. Teiknimynd: Skref fyrir skref Veldu uppáhalds vikudaginn þinn. 01 02 03 04 05 06 Skrifaðu niður sex augnablik sem eiga sér stað yfir daginn á þennan lista. Æfing 6
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=