Þekktu réttindi þín - Vinnubók
3 Strigaskó sem passa á mig Stórt rúm Nammi Hús til þess að búa í Tíma til þess að gera það sem ég vil Leikjatölvu Nokkrar utanlandsferðir á ári Mínar eigin skoðanir (að geta deilt þeim frjálslega) Mín eigin trúarbrögð (að geta valið hvað þú trúir á) Sjónvarp Nafn, svo stjórnvöld viti að ég sé til Vernd gegn mismunun Upplýsingar úr bókum, sjónvarpinu og internetinu Einkalíf Ást og athygli frá foreldrum mínum Íþróttir Föt Rúm Góðan kennara Hús með fleiri en fjórum herbergjum Besta vin Hvers þarfnast ég? Þú þarft nauðsynlega á sumum hlutum að halda. Eins og að eiga möguleika á því að fara í skólann svo að þú getir þroskast og horft fram á bjarta framtíð. Þú þarft líka á hollum mat að halda, til að koma í veg fyrir veikindi. Hvað með þak yfir höfuðið? Getur þú talið upp fleira sem þú þarft nauðsynlega á að halda? Þetta er gott – en þetta er það sem ég þarf! Sumt er gott að eiga en annað þarf maður til þess að þroskast og dafna. Þekkir þú muninn á því sem þú þarft og því sem þú þarft ekki? Merktu við það sem þú nauðsynlega þarft. 01 02 03 Æfing 2 Æfing 3
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=