Þekktu réttindi þín - Vinnubók

Æfing 1 Hvað eru réttindi barna? Sem barn átt þú rétt á því að vaxa úr grasi og lifa heilbrigðu lífi. Hvað þarftu til þess að það geti orðið? Hollur matur og góð umönnun eru tvö dæmi um það. En þarftu líka sjónvarp? Öll réttindi barna eru byggð á þeirra þörfum. Í þessari bók lærir þú um þau! Hvað gleður mig? Auðvitað er gaman að eiga glænýjan síma og borða ís alla daga eða fara til útlanda sex sinnum á ári. Hvað fleira gleður þig? Skrifaðu þrjá hluti sem gleðja þig í reitina hér fyrir neðan. 2 01 02 03

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=