Þekktu réttindi þín - Vinnubók

Sérð þú einhver réttindi barna á myndinni? Finndu réttindin Hvað ef réttindi barna eru ekki virt? Því miður eru börn í flestum löndum sem njóta ekki allra réttinda sinna. Til dæmis gætu þau verið vanrækt, beitt ofbeldi, misnotuð eða lögð í einelti. Ef þetta á við um þig eða önnur börn sem þú þekkir getur þú: Hringt í neyðarnúmerið 112 ef þú ert í hættu. Ræddu það við einhvern sem þú treystir eins og til dæmis foreldra, kennara eða frístundaleiðbeinendur. Hringdu eða sendu skilaboð í hjálparsíma Rauða krossins: 1717 Hringdu eða sendu skilaboð á Umboðsmann barna: 800-5999 Langar þig að læra meira um Barnasáttmálann? Skoðaðu heimasíðuna www.barnasattmali.is Þekktu réttindi þín hlaut stuðning frá Barnaverndarsjóði. Æfing 12 EKKI BORÐA KJÖT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=