Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara
Svör: Augnablik 1: Ég vaknaði – 27. grein: Börn eiga rétt á að búa við aðstæður sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska. Augnablik 2: Ég fékk mér safa – 24. grein: Börn eiga rétt á að njóta besta mögulega heilsufars sem hægt er að tryggja. Augnablik 3: Ég fór á fótboltaæfingu – 31. grein: Börn eiga rétt á tómstundum. Augnablik 4: Ég datt í polli – 24. grein: Börn eiga rétt á heilbrigðisþjónustu. Augnablik 5: Ég fór í búðir með Jóa og Míu – 15. grein: Börn eiga rétt á að mynda félög og koma saman með friðsömum hætti. Augnablik 6: Ég fór að sofa – 31. grein: Börn eiga rétt á hvíld. Börnin skrifa niður sex augnablik og bera þau svo saman við bæklinginn um réttindi barna. Þau reyna svo að tengja saman a.m.k. fjögur augnablik við ákveðin réttindi. Ef þeim finnst þetta erfitt geta þau valið nýtt augnablik. Á blaðsíðu 7 teikna þau þessi augnablik og skrifa hvaða greinar Barnasáttmálans eiga við. Blaðsíður 8 og 9 Öll börn njóta sömu réttinda. Öll réttindin eiga að vera jafn mikilvæg. Samt sem áður, getur börnunum þótt þau vera mismikilvæg á ákveðnum tímapunktum. Þetta er skoðað í næstu æfingum. Æfing 7 Í æfingu 7 eiga börnin að búa til lista yfir þau þrenn réttindi sem þeim þykja mikilvægust (mikilvægustu réttindin efst og svo koll af kolli). Þau skoða bæklinginn eða veggspjaldið til þess að taka þessa ákvörðun. Þau útskýra svo hvers vegna þeim finnst þessi réttindi svona mikilvæg. Ræðið svörin. Í æfingunni hér á eftir skrifa þau niður hvaða réttindi þeim finnist minna mikilvæg eða ekki mikilvæg. Á blaðsíðu 9 hugsa þau um það fyrir hverja þessi minna mikilvæg réttindi gætu verið mjög mikilvæg og hvenær þau gætu verið mikilvæg fyrir þau sjálf. Svör: – Börnin koma með sín eigin svör. – Fyrir síðustu spurninguna, er hægt að hugsa um 20. grein: Umönnun utan fjölskyldu. Ef þú býrð með foreldrum þínum gæti þessi grein reynst minna mikilvæg en ef af einhverjum ástæðum þau gætu ekki hugsað um þig lengur er huggun í því að vita að þú hefur rétt á umönnun á stað þar sem þú ert vernduð/verndaður. Eða það væri hægt að hugsa um 22. grein: Börn á flótta. Ef þú býrð í landi þar sem það friður ríkir gæti þessi grein verið neðarlega í huga. Ef til stríðs kæmi og þú þyrftir að flýja gæti það verið hughreystandi að vita að þú átt rétt á hjálp, vernd og umönnun í því landi sem þú flýrð til. Berið saman svör barnanna. Eru einhver réttindi sem einhver börn hafa skrifað niður sem mikilvæg réttindi en önnur skráðu sem ekki mikilvæg? Börnin skoða veggspjaldið eða bæklinginn aftur. Þau velja tiltekin réttindi sem þau vilja teikna, skrifa ljóð um eða búa til grípandi slagorð sem segir eitthvað um réttindin. Það væri gott ef þau myndu velja sér mismunandi réttindi svo engir tveir séu með það sama. Hvaða réttindi tengistþessu augnabliki? Hvaða réttindi tengistþessu augnabliki? Hvaða réttindi tengistþessu augnabliki? Hvaða réttindi tengistþessuaugnabliki? Hvaða réttindi tengistþessu augnabliki? Hvaða réttindi tengistþessuaugnabliki? 7 01 02 03 04 05 06 8 fyrir öll börn HUGTAKIÐBARN PERSÓNULEG AUÐKENNI FÉLAGAFRELSI BÖRN SEM FLÓTTAMENN MARKMIÐ MENNTUNAR MENNING,TUNGU- MÁL,TRÚARBRÖGÐ MINNIHLUTAHÓPA VERNDGEGN MISBEITINGU HVERNIG BARNASÁTTMÁLINN VIRKAR BÖRN ÍHALDI VERND Í STRÍÐI BATIOGAÐLÖGUNBÖRN SEM BRJÓTA LÖG BESTU LÖGIN GILDA ALLIR VERÐAAÐ ÞEKKJA RÉTTINDI BARNA HVÍLD, LEIKUR, MENNINGOG LISTIR VERNDGEGN SKAÐLEGRI VINNU VERNDGEGN SKAÐLEGUM VÍMUEFNUM VERNDGEGN KYNFERÐISOFBELDI VERNDGEGN BROTTNÁMI, VÆNDIOGMANSALI FÖTLUÐBÖRN HEILSUVERND, VATN,MATUR, UMHVERFI EFTIRLITMEÐ VISTUNBARNA UTANHEIMILIS FÉLAGSLEGOG EFNAHAGSLEG AÐSTOÐ NÆRING, FÖTOG ÖRUGGTHEIMILI AÐGANGURAÐ MENNTUN PERSÓNUVERND OG EINKALÍF AÐGENGIAÐ UPPLÝSINGUM ÁBYRGÐ FORELDRA VERNDGEGN OFBELDI UMÖNNUNUTAN FJÖLSKYLDU ÆTTLEIDDBÖRN TENGSL VIÐ FJÖLSKYLDU TENGSL VIÐ FORELDRA Í ÖÐRUM LÖNDUM VERNDGEGN BROTTNÁMI VIRÐING FYRIR SKOÐUNUMBARNA FRELSITILAÐDEILA HUGMYNDUM SÍNUM SKOÐANA-OG TRÚFRELSI ÖLLBÖRNERUJÖFNÞAÐ SEMBARNINU ER FYRIRBESTU RÉTTINDIGERÐAÐ VERULEIKA LEIÐSÖGN FJÖLSKYLDU LÍFOG ÞROSKI NAFNOG RÍKISFANG BARNASÁTTMÁLI SAMEINUÐUÞJÓÐANNA Langarþigað lærameiraumBarnasáttmálann? Skoðaðuheimasíðunawww .barnasattmali.is Öllbörneiga réttindiogöllbörneiga líka réttáþvíaðþekkja réttindisín.Þekkirþúþín réttindi?Áþessuveggspjaldi finnur þúöll réttindisemeigaviðumþigogöllbörn íheiminum. Þessi réttindimá finna íBarnasáttmálaSameinuðuþjóðanna ogþarsegirhvaðöllbörnmegaogeiga. þín réttindi Þekktu Mín réttindi, þín réttindi! Öllbörn eiga sömu réttindi. En ekkiöllumbörnum finnst sömu réttindimikilvæg. Hvað finnstþér? Oghugsarþúum aðstæður annarra? Barna- sáttmála veggspjald 01 02 03 • Útskýrðuhvers vegnaþérþykirþessi réttindi svonamikilvæg. Réttindi þín í fljótu bragði SkoðaðuveggspjaldiðmeðBarnasáttmálanum þar er að finnaheiti allragreina sáttmálans. • Velduþauþrenn réttindi semþérþykir mikilvægust.Búðu til lista yfirþauþar semþaðmikilvægasta erefst. • Skrifaðuniður ein réttindi semþér finnst ekkiveramikilvægogútskýrðuhvers vegna þér finnstþað. 01 02 03 Æfing 7 5
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=