Þekktu réttindi þín

7 4. grein – Réttindi gerð að veruleika Stjórnvöld þurfa að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að sjá til þess að hvert og eitt barn njóti allra réttinda Barnasáttmálans. 5. grein – Leiðsögn fjölskyldu Fjölskyldur bera ábyrgð á að leiðbeina börnum sínum og fræða þau um réttindi sín. Eftir því sem börn verða eldri hafa þau minni þörf fyrir leiðsögn fjölskyldna sinna. Stjórnvöld skulu virða ábyrgð, réttindi og skyldur fjölskyldna. 6. grein – Líf og þroski Öll börn eiga rétt á því að lifa og þroskast og skulu stjórnvöld tryggja það. RÉTTINDI GERÐ AÐ VERULEIKA 4 LEIÐSÖGN FJÖLSKYLDU 5 LÍF OG ÞROSKI 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=