Þekktu réttindi þín
5 Hringdu í neyðarnúmerið 112 ef þú ert í hættu. Ræddu það við einhvern sem þú treystir eins og til dæmis foreldra, kennara eða frístundaleiðbeinendur. Hringdu eða sendu skilaboð á hjálparsíma Rauða krossins: 1717 Hringdu eða sendu skilaboð á Umboðsmann barna: 800-5999 Hvað getur þú gert ef það er brotið á réttindum þínum eða annarra?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=