Þekktu réttindi þín

4 Barnasáttmálinn er samkomulag milli landa og er langur listi af greinum sem næstum því öll lönd í heiminum tóku þátt í að búa til. Þau fjalla um það hvernig koma skal fram við börn og hverju börn eiga rétt á. Þetta samkomulag á við í næstum öllum löndum heimsins. Þetta er samkomulag og réttindi sem skipta þig máli. Um skólann, húsnæði, trúarbrögð, foreldra og vini. En líka um misnotkun, barnaþrælkun og stríð. Í þessum bæklingi getur þú lesið þér til um þetta samkomulag – hvaða réttindi þú hefur sem barn. En líka hvað foreldrar þínir og stjórnvöld verða að gera til þess að þessi réttindi séu virt. Hvað er Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=